Náttúrugripasafn - tillaga að staðsetningu í Hrísey

Málsnúmer 2011040033

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 95. fundur - 13.04.2011

Erindi dags. 1. apríl 2011 frá Aðalsteini Bergdal þar sem hann varpar fram þeirri hugmynd að koma Náttúrugripasafni Akureyrar fyrir í Hrísey. Til stendur að koma hljóðfærasafni Gunnars Tryggvasonar fyrir á 2. hæð í húsinu Borg, en hugmynd Aðalsteins er að koma Náttúrugripasafninu fyrir á 1. hæðinni.

Stjórn Akureyrarstofu felur framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið þ.m.t. um kostnað við hugmyndina.