Súlur Björgunarsveit - samningur

Málsnúmer 2011030171

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3269. fundur - 07.04.2011

Lagður fram tölvupóstur dags. 24. mars sl. frá Magnúsi Viðari Arnarssyni formanni Súlna Björgunarsveit á Akureyri þar sem óskað er eftir viðræðum við Akureyrarbæ um samning við Súlur.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara.

Samfélags- og mannréttindaráð - 111. fundur - 15.08.2012

Lagður fram samningur við Súlur, björgunarsveitina á Akureyri um styrk til eins árs.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir samninginn.