Éljagangur - vetrar- og útivistarhátíð á Akureyri - styrkbeiðni

Málsnúmer 2011010165

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3259. fundur - 03.02.2011

Lagt fram erindi dags. 28. janúar 2011 frá undirbúningshópi Éljagangs vetrar- og útivistarhátíðar á Akureyri sem halda á dagana 10.- 13. febrúar nk. Óskað er eftir niðurfellingu á húsaleigu í Boganum og kostnaði við gæslu slökkviliðs vegna Éljagangs 2011.

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til greiðslu húsaleigu í Boganum.