Ungt fólk - æskulýðsrannsóknir 2011-2016

Málsnúmer 2011010132

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 114. fundur - 03.10.2012

Lögð fram til kynningar skýrslan Ungt fólk 2012 - menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Skýrslan er gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneyti.

Samfélags- og mannréttindaráð - 115. fundur - 17.10.2012

Lögð fram til kynningar tillaga frá Rannsóknum og greiningu ehf um samstarf um úrvinnslu rannsókna á högum og líðan ungs fólks á Akureyri.

Samfélags- og mannréttindaráð - 118. fundur - 12.12.2012

Tekin fyrir að nýju tillaga frá Rannsóknum og greiningu ehf um samstarf um úrvinnslu rannsókna á högum og líðan ungs fólks á Akureyri. Málið var áður á dagskrá 17. október sl.

Samfélags- og mannréttindaráð þakkar Rannsóknum og greiningu ehf fyrir tillöguna en hefur ekki tök á að samþykkja hana.