Heimaþjónusta - reglur 2011

Málsnúmer 2011010049

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1116. fundur - 12.01.2011

Kristín Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti tillögu dags. 10. janúar 2011 um breytingar á reglum um heimaþjónustu, vegna yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3296. fundur - 18.01.2011

10. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. janúar 2011:
Kristín Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti tillögu dags. 10. janúar 2011 um breytingar á reglum um heimaþjónustu, vegna yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.
Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir breytingarnar með 11 samhljóða atkvæðum.