Starfsáætlun félagsmálaráðs 2010-2014

Málsnúmer 2011010043

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1116. fundur - 12.01.2011

Unnið að starfsáætlun félagsmálaráðs.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð - 1117. fundur - 26.01.2011

Unnið að starfsáætlun félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1128. fundur - 24.08.2011

Félagsmálaráð tók til umræðu starfsáætlun og stefnumótun ráðsins fyrir árin 2011 - 2014. Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Karolína Gunnarsdóttir þjónustustjóri fjölskyldudeildar, Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri ÖA, Anna Marit Nielsdóttir verkefnastjóri á búsetudeild og Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK kynntu stöðu mála og fyrirliggjandi verkefni.

Unnið verður áfram að starfsáætlun í samvinnu við starfsfólk og drög að starfsáætlun tekin fyrir í samhengi við fjárhagsáætlunargerð.

Félagsmálaráð - 1129. fundur - 14.09.2011

Lögð fyrir drög að starfsáætlun félagsmálaráðs fyrir tímabilið 2011-2014.

Frestað.

Félagsmálaráð - 1130. fundur - 28.09.2011

Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri ÖA, Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild, Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK og Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar lögðu fram drög að nýrri starfsáætlun félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1136. fundur - 14.12.2011

Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri ÖA, Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK og Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar lögðu fram starfsáætlun og aðgerðalista félagsmálaráðs 2010-2014.

Félagsmálaráð - 1148. fundur - 22.08.2012

Verkefni í starfsáætlun rædd og farið yfir aðgerðarlista vegna þeirra.

Frestað til næsta fundar.

Félagsmálaráð - 1149. fundur - 12.09.2012

Verkefni í starfsáætlun rædd og farið yfir aðgerðalista vegna þeirra.

Frestað til næsta fundar.

Félagsmálaráð - 1151. fundur - 10.10.2012

Verkefni í starfsáætlun rædd og farið yfir aðgerðalista vegna þeirra.

Frestað.

Félagsmálaráð - 1152. fundur - 24.10.2012

Verkefni í starfsáætlun félagsmálaráðs rædd og farið yfir aðgerðalista vegna þeirra.

Félagsmálaráð - 1168. fundur - 21.08.2013

Farið yfir aðgerðarlista starfsáætlunar félagsmálaráðs 2010-2014.
Unnið að starfsáætlun.

Félagsmálaráð - 1180. fundur - 26.02.2014

Unnið að starfsáætlunargerð.
Farið yfir tillögur og ábendingar/breytingar á stöðu einstakra verkþátta í starfsáætlun.