Starfsáætlun framkvæmdaráðs 2011-2014

Málsnúmer 2011010021

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 225. fundur - 14.01.2011

Unnið að gerð starfsáætlunar fyrir framkvæmdaráð 2011-2014.

Framkvæmdaráð - 226. fundur - 28.01.2011

Unnið að gerð starfsáætlunar fyrir framkvæmdaráð næstu 3 árin.

Framkvæmdaráð - 229. fundur - 04.03.2011

Bæjartæknifræðingur, Helgi Már Pálsson, fór yfir framkvæmdaáætlun áranna 2011-2014.

Framkvæmdaráð - 255. fundur - 17.08.2012

Lögð fram til kynningar endurskoðuð starfsáætlun í tengslum við fjárhagsáætlunargerð ársins 2013.