Afmörkun lóða við Grundargötureit vegna breytingar á deiliskipulagi Oddeyrar

Málsnúmer 2011010010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3260. fundur - 10.02.2011

Lögð fram drög að þremur afsölum öll dags. 2. febrúar 2011 vegna Strandgötu 39, Akureyri.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir uppkaup á 94 m² á eignarlóðinni Strandgötu 39, Akureyri.