Efling tónlistarlífs á Akureyri - ósk um áframhaldandi samstarf

Málsnúmer 2010120075

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 86. fundur - 15.12.2010

Erindi dags 6. desember 2010 frá Jóni Hlöðveri Áskelssyni þar sem hann óskar eftir endurskoðun á samstarfi við Akureyrarbæ v/verkefnisins Efling tónlistar á Akureyri.

Stjórnin felur formanni og framkvæmdastjóra að ræða við bréfritara.