Forvarnir í skólum

Málsnúmer 2010120013

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 26. fundur - 06.12.2010

Á fundinn mættu undir þessum lið Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála og Gréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi og kynntu aðgerðaáætlun í forvörnum.

Skólanefnd þakkar kynninguna.