Skíðarúta á Akureyri - styrkumsókn 2010

Málsnúmer 2010120011

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 86. fundur - 15.12.2010

Erindi dags. 30. nóvember 2010 frá Jóni Þóri Benediktssyni þar sem hann kynnir hugmyndir sínar um skíðarútu á Akureyri og vill athuga hvort Akureyrarstofa vilji styrkja verkefnið og með því móti hjálpa til við að halda miðaverðinu lágu.

Stjórnin felur framkvæmdastjóra að ræða við bréfritara.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.