Mennta- og menningarmálaráðuneytið - aðalnámskrá leikskóla

Málsnúmer 2010110099

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 26. fundur - 06.12.2010

Lagður fram til kynningar og umræðu tölvupóstur frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem fram kemur að drög að nýrri aðalnámskrá hafa verið birt ásamt sameiginlegum inngangskafla fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Ráðuneytið telur mikilvægt að fá viðbrögð hagsmunaaðila við drögunum áður en gengið verður endanlega frá þeim til útgáfu. Veittur er frestur til 20. desember nk. til að senda inn athugasemdir.