Sjúkratryggingar Íslands - framlenging á samningi

Málsnúmer 2010110016

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 221. fundur - 05.11.2010

Lögð fram drög, ódags., um framlengingu á samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarkaupstaðar um þjónustu sjúkraflutningamanna við sjúkraflug með sjúkraflugvélum innanlands frá og með 1. janúar 2011 til og með 31. desember 2011.

Framkvæmdaráð samþykkir drögin og vísar þeim til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3245. fundur - 11.11.2010

3. liður í fundargerð framkvæmdaráðs dags. 5. nóvember 2010:
Lögð fram drög, ódags., um framlengingu á samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarkaupstaðar um þjónustu sjúkraflutningamanna við sjúkraflug með sjúkraflugvélum innanlands frá og með 1. janúar 2011 til og með 31. desember 2011.
Framkvæmdaráð samþykkir drögin og vísar þeim til bæjarráðs.

Bæjarráð samþykkir framlengingu á samningnum.