Heilsugæslustöðin á Akureyri - lyftuskipti

Málsnúmer 2010090099

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 2. fundur - 23.09.2010

Bréf dags. 19. maí 2010 frá Margréti Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri um endurnýjun fólkslyftu í húsnæði stofnunarinnar.

Það er álit samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra að aðgengi að stofnuninni verði viðunandi eftir lyftuskiptin. Samkvæmt byggingarreglugerð þarf rýmið inn í lyftunni að vera að lágmarki 110 x 140 cm og hurðarop 80 cm.