AkureyrarAkademían - malbikun bílastæðis

Málsnúmer 2010080022

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 216. fundur - 03.09.2010

Erindi dags. 10. ágúst 2010 frá Þóru Pétursdóttur formanni stjórnar AkureyrarAkademíunnar þar sem hún óskar eftir að Akureyrarbær malbiki bílastæðið við Þórunnarstræti 99.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Framkvæmdaráð - 217. fundur - 17.09.2010

Erindi dags. 10. ágúst 2010 frá Þóru Pétursdóttur formanni stjórnar AkureyrarAkademíunnar þar sem hún óskar eftir að Akureyrarkaupstaður malbiki bílastæðið við Þórunnarstræti 99.

Framkvæmdaráð getur ekki orðið við erindinu á þessu ári en vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.