Staðardagskrá 21- framkvæmdaáætlun 2010-2012

Málsnúmer 2010070099

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 48. fundur - 22.07.2010

Farið var yfir nýsamþykkta Staðardagskrá 21 og áframhaldandi vinnu á þessu kjörtímabili við sameiginlega Staðardagskrá fyrir allt sveitarfélagið.
Sigríður Stefánsdóttir mætti á fundinn og fór yfir þær hugmyndir sem verið hafa til umræðu.

Umhverfisnefnd þakkar Sigríði yfirferðina og mun taka afstöðu til gerðar nýrrar sameiginlegrar Staðardagskrár 21 á næsta fundi nefndarinnar.

Umhverfisnefnd - 59. fundur - 12.04.2011

Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála fór yfir stöðu verkefna í Staðardagskrá 21, 2010-2012.