Eyþing - vinnuhópur um sameiningarkosti á svæði Eyþings

Málsnúmer 2010040050

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3239. fundur - 16.09.2010

Lögð fram til kynningar fundargerð 1. fundar vinnuhóps um sameiningarkosti á svæði Eyþings dags. 3. september 2010. Einnig lögð fram skýrsla samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi nr. 1, 2010. Sveitarfélagið Vesturland, sameining Vesturlands í eitt sveitarfélag.