Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 2010010047

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1116. fundur - 12.01.2011

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar kynnti drög dags. í janúar 2011 að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnisstjóri á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð samþykkir drögin með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til bæjarráðs.

Bæjarstjórn - 3297. fundur - 01.02.2011

4. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. janúar 2011:
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar kynnti drög dags. í janúar 2011 að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnisstjóri á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.
Félagsmálaráð samþykkir drögin með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til bæjarráðs.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðar breytingar á Reglum félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð með 11 samhljóða atkvæðum.

Félagsmálaráð - 1137. fundur - 11.01.2012

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri kynntu drög að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.

Félagsmálaráð samþykkir breyttar reglur með athugasemdum sem gerðar voru á fundinum og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3304. fundur - 19.01.2012

2. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 11. janúar 2012:
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri kynntu drög að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.
Félagsmálaráð samþykkir breyttar reglur með athugasemdum sem gerðar voru á fundinum og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur um fjárhagsaðstoð og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3316. fundur - 07.02.2012

3. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 19. janúar 2012:
2. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 11. janúar 2012:
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri kynntu drög að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.
Félagsmálaráð samþykkir breyttar reglur með athugasemdum sem gerðar voru á fundinum og vísar málinu til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur um fjárhagsaðstoð og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um fjárhagsaðstoð með 11 samhljóða atkvæðum.

Félagsmálaráð - 1178. fundur - 22.01.2014

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri á fjölskyldudeild kynntu drög að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.

Félagsmálaráð samþykkir breyttar reglur með athugasemdum sem gerðar voru á fundinum og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3350. fundur - 04.02.2014

2. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 22. janúar 2014:
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri á fjölskyldudeild kynntu drög að breytingum á reglum félagsmálaráðs um fjárhagsaðstoð.
Félagsmálaráð samþykkir breyttar reglur með athugasemdum sem gerðar voru á fundinum og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð með 11 samhljóða atkvæðum.