Fjárhagsáætlun 2010 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2009100079

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 216. fundur - 03.09.2010

Farið yfir fjárhagsáætlun og stöðu framkvæmdadeildar fyrstu 7 mánuði ársins 2010.

Frestað til næsta fundar.

Framkvæmdaráð - 217. fundur - 17.09.2010

Farið var yfir endurskoðun á fjárhagsáætlun 2010 og stöðu framkvæmda framkvæmdadeildar fyrstu 7 mánuði ársins 2010.

Framkvæmdaráð óskar eftir því við bæjarráð að fjárhagsrammi fyrir sumarvinnu fatlaðra verði aukinn um 9 milljónir króna og fjárhagsrammi Slökkviliðs Akureyrar verði aukinn um 23 milljónir króna.