Kattahald - kvartanir

Málsnúmer 2009090050

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 224. fundur - 17.12.2010

Lagður fram 1. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltúa dags. 2. desember sl. sem bæjarráð vísaði á fundi sínum 9. desember sl. til framkvæmdaráðs.
Kvartað var undan lausagöngu katta og vildi viðkomandi að bæjaryfirvöld tækju í taumana. Viðkomanda fannst með engum hætti að kettir ættu að ganga lausir. Í Naustahverfi hefur ekki skitið skógarþröstur sl. 2 ár, vegna kattafársins.

Framkvæmdráð þakkar ábendinguna.