Skákfélag Akureyrar - skákkennsla í grunnskólum

Málsnúmer 2009020104

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 81. fundur - 16.02.2011

Lagt fram erindi dags. 2. febrúar 2011 frá Áskeli Erni Kárasyni f.h. Skákfélags Akureyrar þar sem vakin er athygli á þröngri stöðu félagsins og óskað eftir samstarfi um tímabundið átak í skákkennslu í grunnskólum bæjarins.

Samfélags- og mannréttindaráð mun afgreiða erindið með öðrum styrkumsóknum í apríl nk.