Reglur um styrkveitingar samfélags- og mannréttindaráðs

Málsnúmer 2008030111

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 83. fundur - 16.03.2011

Farið yfir núgildandi reglur Akureyrarbæjar um styrkveitingar sem og reglur samfélags- og mannréttindaráðs um veitingu styrkja.