Skátafélagið Klakkur - samningur um rekstur tjaldsvæða

Málsnúmer 2007100076

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 251. fundur - 27.04.2012

Tekinn fyrir núgildandi samningur sem gerður var á árinu 2008, en í samningnum eru ákvæði um framlengingu til tveggja ára í senn, verði honum ekki sagt upp með minnst átta mánaða fyrirvara.

Framkvæmdaráð samþykkir að segja ekki upp samningnum.

Framkvæmdaráð - 282. fundur - 28.02.2014

Umræður um hugsanlega uppsögn samningsins frá 29. maí 2008 með 8 mánaða fyrirvara sbr. gr. 11.0.

Framkvæmdaráð frestar málinu til næsta fundar.