Lystigarður - frímerkjasafn

Málsnúmer 2007090011

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 233. fundur - 20.05.2011

Erindi dags. 27. apríl 2011 frá Karli Guðmundssyni verkefnisstjóra varðandi ráðstöfun á söluandvirði frímerkjasafns sem Axel Schiöth gaf Akureyrarbæ, en andvirði þess á að renna til Lystigarðsins vegna 100 ára afmælis garðsins 2012.

Framkvæmdaráð samþykkir að fela starfsmönnum framkvæmdadeildar að koma með tillögu að framkvæmdum í Lystigarðinum fyrir kr. 1.500.000.