Úttekt á rekstrar- og þjónustuþáttum samfélags- og mannréttindadeildar 2007

Málsnúmer 2007040036

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 99. fundur - 04.01.2012

Lögð fram til kynningar úttekt Karls Guðmundssonar verkefnastjóra innra eftirlits dags. 12. desember 2011 þar sem farið er yfir þær breytingar sem gerðar voru í framhaldi af úttekt á starfsemi samfélags- og mannréttindadeildar árið 2007.

Samfélags- og mannréttindaráð lýsir ánægju sinni með vel unna úttekt og þær framfarir sem orðið hafa í starfi deildarinnar.