Kjarasamninganefnd

3. fundur 20. maí 2014 kl. 14:30 - 15:40 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Hjalti Ómar Ágústsson
  • Hallgrímur Guðmundsson
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
Dagskrá

1.TV einingar - úthlutun vorið 2014

Málsnúmer 2014020155Vakta málsnúmer

Kynnt niðurstaða matshóps um úthlutun tímabundinna viðbótarlauna (TV eininga) vegna verkefna og hæfni vorið 2014. Á fund nefndarinnar mættu fulltrúar í matshópnum Katrín Björg Ríkharðsdóttir framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar og Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður.

Kjarasamninganefnd samþykkir tillögu matshópsins um úthlutun TV eininga vegna verkefna og hæfni til 7 umsækjenda.

Fundi slitið - kl. 15:40.