Kjarasamninganefnd

1. fundur 25. janúar 2010
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
1. fundur 2010
25. janúar 2010   kl. 10:00 - 11:20
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Ögmundur Haukur Knútsson
Karl Guðmundsson
Halla M. Tryggvadóttir fundarritari
1.          TV einingar vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna
2010010191
Umfjöllun um úthlutanir TV eininga vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna og farið yfir núverandi stöðu.


Fundi slitið.