Kjarasamninganefnd

8. fundur 04. maí 2009
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
8. fundur 2009
4. maí 2009   kl. 16:15 - 16:45
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Ögmundur Haukur Knútsson
Karl Guðmundsson
Halla M. Tryggvadóttir fundarritari
1.          Kjör embættismanna 2009
2009030032
Umfjöllun um tillögu að breytingum á kjörum embættismanna sem samþykkt var á fundi kjarasamninganefndar 18. mars sl.
Kjarasamninganefnd dregur til baka tillögu sem samþykkt var á fundi nefndarinnar 18. mars sl. og samþykkir að fresta umfjöllun um breytingar á kjörum embættismanna.Fundi slitið.