Kjarasamninganefnd

3. fundur 02. febrúar 2009
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
3. fundur 2009
2. febrúar 2009   kl. 10:30 - 11:40
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Ögmundur Haukur Knútsson
Karl Guðmundsson
Halla M. Tryggvadóttir fundarritari
1.          TV-einingar, tímabundin viðbótarlaun  - Reglur 2009
2009010233
Lögð fram tillaga að breytingum á núgildandi reglum um úthlutun tímabundinna viðbótarlauna.
Samþykkt.


2.          TV-einingar - ljósmæður HAK
2009010260
Gögn vegna umsóknar um tímabundin viðbótarlaun vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna.
Lagt fram til kynningar.Fundi slitið.