Kjarasamninganefnd

1. fundur 07. janúar 2009
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
1. fundur
7. janúar 2009   kl. 14:00 - 15:45
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Ögmundur Haukur Knútsson
Karl Guðmundsson
Halla M. Tryggvadóttir fundarritari
1.          Samþykkt fyrir kjarasamninganefnd Akureyrarbæjar
2008060043
Umræðu um samþykkt kjarasamninganefndar framhaldið frá síðasta fundi nefndarinnar.        
Farið yfir tillögu að samþykkt fyrir kjarasamninganefnd og fyrirliggjandi tillaga samþykkt en teljum eðlilegt að bætt verði við að kjarasamninganefnd hafi jafnframt eftirlit með reglum um kjör æðstu embættismanna.

2.          Skilgreining á yfirvinnu vegna yfirvinnuþaks
2008110077
Erindi frá íþróttafulltrúa þar sem óskað er eftir skilgreiningu Akureyrarbæjar á hvernig standa á að talningu á yfirvinnu starfsmanna á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli vegna yfirvinnuþaks.
Farið yfir málið.


Fundi slitið.