Kjarasamninganefnd

4. fundur 12. júní 2008
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
4. fundur
12. júní 2008   kl. 13:55 - 14:50
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Karl Guðmundsson
Halla M. Tryggvadóttir fundarritari
1.          Samþykkt fyrir kjarasamninganefnd Akureyrarbæjar
2008060043
Drög að samþykkt fyrir kjarasamninganefnd Akureyrarbæjar lögð fram til umræðu.
Lagt fram til kynningar.


2.          Yfirvinna starfsmanna Akureyrarbæjar
2008060046
Yfirlit yfir yfirvinnu starfsmanna Akureyrarbæjar janúar - desember 2007 kynnt.
Farið yfir lista yfir starfsmenn sem unnu umfram 500 tíma hámark á árinu 2007.  Samþykkt að óska eftir skýringum á magni yfirvinnu frá forstöðumönnum í þeim tilvikum sem það á við.Fundi slitið.