Kjarasamninganefnd

3. fundur 20. nóvember 2007
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
3. fundur
20. nóvember 2007   kl. 13:00 - 14:45
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Ögmundur Haukur Knútsson
Halla M. Tryggvadóttir fundarritari
1.          Starfsmat sveitarfélaga - niðurstöður endurmats 2007
2007110056
Farið yfir niðurstöðu í fyrsta áfanga í endurmati starfa í starfsmati sveitarfélaga.  Umræður um verklag við vinnslu starfsmats og hvaða verkefni eru framundan varðandi starfsmat sveitarfélaga.

Fundinn sátu fulltrúar Einingar-Iðju í endurmatsteymi:  Björn Snæbjörnsson, Matthildur Sigurjónsdóttir, Sigríður K. Bjarkadóttir og Þorsteinn E. Arnórsson.  Fulltrúar Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu:  Arna Jakobína Björnsdóttir og Kristín Sigurðardóttir ásamt fulltrúum Akureyrarbæjar Höllu Margréti Tryggvadóttur og Gunnari Frímannssyni.Fundi slitið.