Kjarasamninganefnd

2. fundur 12. mars 2007
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
2. fundur
12. mars 2007   kl. 13:45 - 14:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
María Ingadóttir
Ögmundur Haukur Knútsson
Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
1.          Fulltrúar Akureyrarbæjar í stjórn Vísindasjóðs Kjalar v/tónlistarskólakennara
2007030079
Lögð fram tillaga að tilnefningu tveggja fulltrúa Akureyrarbæjar í stjórn Vísindasjóðs Kjalar vegna tónlistarskólakennara.
Kjarasamninganefnd tilnefndir Ásgeir Magnússon og Maríu Ingadóttur fulltrúa í stjórn Vísindasjóðs Kjalar vegna tónlistarskólakennara.Fundi slitið.