Kjarasamninganefnd

1. fundur 17. janúar 2007
Kjarasamninganefnd - Fundargerð
1. fundur
17. janúar 2007   kl. 14:30 - 15:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Ásgeir Magnússon formaður
Þórarinn B. Jónsson
María Ingadóttir
Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
1.  SFR - stofnanasamningur 2006-2008
2007010240
Stofnanasamningur Akureyrarbæjar við SFR með gildistíma frá 1. maí 2006 út gildistíma kjarasamnings 2008 lagður fram til samþykktar.  
Stofnanasamningur Akureyrabæjar og SFR vegna starfsmanna sem njóta kjara skv. kjarasamningi SFR og fjármálaráðuneytisins samþykktur.


Fundi slitið.