Kjarasamninganefnd

7587. fundur 01. ágúst 2006
2. fundur 2006
01.08.2006 kl. 15:00 - 15:15
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Ásgeir Magnússon formaður
Þórarinn B. Jónsson
María Ingadóttir
Halla Margrét Tryggvadóttir ritaði fundargerð


1 Launaröðun hafnarvarða í Kili
2006070078
Erindi frá Kili vegna ósamræmis í launakjörum hafnarvarða sem vinna sambærileg störf samkvæmt mismunandi kjarasamningum.
Kjarasamninganefnd samþykkir að jafna kjör núverandi starfsmanna frá 1. ágúst 2006 og gildir ákvörðunin út gildistíma núverandi kjarasamnings.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.