Kjarasamninganefnd

6261. fundur 13. maí 2005
1. fundur 2005
13.05.2005 kl. 15:30 - 16:10
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þórarinn B. Jónsson formaður
Jóhann Sigurjónsson
Ágúst Hilmarsson
Halla Margrét Tryggvadóttir ritaði fundargerð


1 Öldrunarheimili Akureyrar - stofnanasamningur
2005020024
Erindi dags. 1. febrúar 2005 frá Helgu Tryggvadóttur hjúkrunarstjóra Öldrunarheimila Akureyrar vegna launaröðunar hjúkrunarfræðings sem gegnir stöðu fræðslustjóra hjá ÖA.
Samþykkt að 20% starf fræðslustjóra hjá ÖA grunnraðist í launaflokk B09 frá
1. september 2004 - 30. júní 2005.2 Hjúkrunarfræðingar á HAK - stofnanasamningur
2005040130
Erindi dags. 18. apríl 2005 frá hjúkrunarforstjóra Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri þar sem óskað er eftir endurmati á röðun í stofnanasamningi fyrir hópstjóra við heimahjúkrun HAK.
Afgreiðslu frestað.


3 Unglingavinna 2005
2005040050
Lögð fram til kynningar samþykkt bæjarráðs frá 20. apríl sl. vegna launa í unglingavinnu sumarið 2005.4 Uppsögn sérkjara
2005040109
Kynnt framkvæmd og staða vegna uppsagna sérkjara hjá starfsmönnum Akureyrarbæjar.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.