Kjarasamninganefnd

4457. fundur 12. nóvember 2003

2. fundur 2003
12.11.2003 kl. 09:15 - 09:45
Fundarherbergi Framkvæmdadeild

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þórarinn B. Jónsson formaður
Jóhann Sigurjónsson
Ágúst Hilmarsson
Halla Margrét Tryggvadóttir, fundarritari

1 Stofnanasamningur við FÍH vegna Öldrunarstofnunar Akureyrarbæjar
2003100018
Stofnanasamningur Akureyrarbæjar við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) vegna Öldrunarstofnunar Akureyrarbæjar dags. 14. febrúar 2003 lagður fram til kynningar.2 Stofnanasamningur við FÍH vegna HAK
2002090038
Stofnanasamningur Akureyrarbæjar við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri sem undirritaður var 13. október 2003 lagður fram
til kynningar.3 Stofnanasamningur við STAK vegna HAK
2003100090
Stofnanasamningur Akureyrarbæjar og Starfsmannafélags Akureyrarbæjar (STAK) vegna Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri (HAK) sem undirritaður var 21. október 2003 lagður fram
til kynningar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.