Kjarasamninganefnd

3419. fundur 21. október 2002

5. fundur 2002
21.10.2002 kl. 16:20 - 16:50
Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri
Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þórarin B. Jónsson, formaður
Jóhann Sigurjónsson
Ágúst Hilmarsson
Karl Jörundsson
Þórhildur Sigurbjörnsdóttir, fundarritari
1 Tilnefning í samstarfsnefnd Akureyrarbæjar vegna aðlögunarsamninga
Tilnefning þriggja fulltrúa í samstarfsnefnd Akureyrarbæjar vegna aðlögunarsamninga við ýmsa samningsaðila.
Kjarasamninganefnd tilnefnir sem fulltrúa Akureyrarbæjar:
Þórarinn B. Jónsson, kt. 131144-2379
Karl Jörundsson, kt. 150734-3049 og
Ágúst Hilmarsson, kt. 301050-2599.2 Heilsugæslustöðin á Akureyri - endurskoðun stofnanasamnings við hjúkrunarfræðinga
Erindi dags. í september 2002 frá hjúkrunarfræðingum við Heilsugæslustöðina á Akureyri varðandi endurskoðun stofnanasamnings við hjúkrunarfræðinga. Reynt að koma á fundi með aðilum svo fljótt sem auðið er.


3 Læknaritari á Heilsugæslustöðinni á Akureyri
Erindi vegna röðunar í launaflokk.
Samþykkt að vísa erindinu til samstarfsnefndar vegna nýs stofnanasamnings STAK og Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri.

Fundi slitið.