Kjarasamninganefnd

2569. fundur 10. apríl 2001

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
3. fundur
10.04.2001 kl. 16:00 - 17:10
Geislagötu 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritari


1 Yfirfjölskylduráðgjöf á Heilsugæslustöð
Erindi frá framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar dags. 7. mars 2001, þar sem farið er fram á endurmat á launakjörum fjölskylduráðgjafa vegna breytinga á því starfi.
Frestað.


2 Nýr kjarasamningur
Starfsmannastjóri kynnti nýgerðan kjarasamning Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands, en Eining-Iðja er innan þess sambands.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.10.