Kjarasamninganefnd

2886. fundur 26. október 2001

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
10. fundur
26.10.2001 kl. 08:30 - 10:15
Geislagata 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Jón Ingi Cæsarsson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Vinnufundur samstarfsnefndar 24. október 2001
Kjarasamninganefnd hefur farið yfir vinnublað samstarfsnefndar Akureyrarbæjar frá 24. október 2001 sem nefndinni hefur borist.
Kjarasamninganefnd lýsir sig sammála liðum 1 og 2 og vísar þeim til sviðsstjóra félagssviðs til framkvæmdar.


2 Erindi frá Rut Petersen
Tekið fyrir erindi frá Rut Petersen deildarstjóra við Heilsugæslustöðina á Akureyri.
Nefndin vísar erindinu til heildarsamræmingar v/kjarasamnings frá 25. júní 2001.


3 Erindi frá Erlu Hallgrímsdóttur
Tekið fyrir erindi frá Erlu Hallgrímsdóttur heilsugæsluritara III.
Nefndin vísar erindinu til samstarfsnefndar Akureyrarbæjar og STAK.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.