Kjarasamninganefnd

2894. fundur 07. nóvember 2001

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
11. fundur
07.11.2001 kl. 16:30 - 18:30
Geislagötu 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Jón Ingi Cæsarsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritariTil fundarins höfðu verið boðaðir sviðsstjórar og yfirmenn stærstu stofnana hjá Akureyrarbæ. Einnig sat bæjarstjóri fundinn.

1 Símenntunarmál
Starfsmannastjóri fór yfir þær greinar í kjarasamningum stéttarfélaga við Akureyrarbæ sem fjalla um símenntunar-, fræðslu- og endurmenntunarmál.
Miklar umræður urðu og niðurstaða sú að fræðslunefnd og kjarasamninganefnd vinni áfram að málinu.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.