Kjarasamninganefnd

2898. fundur 12. nóvember 2001

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
12. fundur
12.11.2001 kl. 16:30 - 18:20
Geislagata 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Jón Ingi Cæsarsson
Karl Jörundsson fundarritari


Karl Guðmundsson sviðsstjóri þjónustusviðs mætti á fundinn kl. 17.30 til upplýsinga.

1 Kjaramál þroskaþjálfa
Á fundinn komu fulltrúar þroskaþjálfa sem starfa hjá Akureyrarbæ þau Þóra Elín Arnardóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Margrét Ríkarðsdóttir, ásamt Þóroddi Þórarinssyni varaformanni Þroskaþjálfafélags Íslands.
Fjallað var um uppsögn á fastri yfirvinnu þroskaþjálfa sem starfa eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands.
Formaður nefndarinnar fór yfir málið og upplýsti hvaða vinna er í gangi vegna yfirvinnumála.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.