Kjarasamninganefnd

2116. fundur 12. janúar 2000

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
1. fundur
12.01.2000 kl. 17:15 - 18:05
Skipagata 14


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritari


1 Starfsmenn þjónustuhóps aldraðra
Erindi frá starfsmönnum þjónustuhóps aldraðra sbr. 1. lið frá 6. desember 1999.
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi við viðkomandi starfsmenn miðast laun þeirra ekki við laun deildarstjóra.
Kjarasamninganefnd getur því ekki orðið við erindinu.


2 Rafiðnaðarsamband Íslands
Erindi frá Rafiðnaðarsambandi Íslands dags. 21. desember 1999, þar sem óskað er eftir viðræðum við nefndina vegna rafiðnaðarmanna hjá Rafveitu Akureyrar um gerð nýs kjarasamnings.
          Fleira ekki. Fundi slitið kl. 18.05.