Kjarasamninganefnd

2118. fundur 26. maí 2000

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
5. fundur
26.05.2000 kl. 12:00 - 12:45
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon
Þórarinn B. Jónsson
Árni V. Friðriksson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Málefni rafiðnaðarmanna hjá Rafveitu Akureyrar
Með vísan til greinargerðar frá lögmanni Launanefndar sveitarfélaga er varðar fyrirspurn um stöðu bæjarins gagnvart RSÍ
samþykkir kjarasamninganefnd að fela launanefnd sveitarfélaga gerð kjarasamnings við RSÍ.
--------------------------------------
Bæjarráð (02.06. 2000) samþykkir tillögu kjarasamninganefndar um að fela Launanefnd sveitarfélaga gerð kjarasamninga við RSÍ.
          Fleira ekki. Fundi slitið kl. 12.45.