Kjarasamninganefnd

2119. fundur 18. ágúst 2000

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
8. fundur
18.08.2000 kl. 15:00 - 15:47
Geislagata 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Ásgeir Magnússon
Árni V. Friðriksson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Lagt fram erindi frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga um viðræðuáætlun v/kjarasamninga.
Erindinu vísað til bæjarráðs með beiðni um að samningsumboðinu verði vísað til Launanefndar sveitarfélaga eins og öðrum samningum. Sama gildir um Iðjuþjálfafélag Íslands.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15.47.