Kjarasamninganefnd

2344. fundur 20. nóvember 2000

Kjarasamninganefnd - Fundargerð
13. fundur.
20.11.2000 kl. 08:00 - 09:20
Geislagötu 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon
Vilborg Gunnarsdóttir
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritari


1 Erindi frá starfsmatsnefnd
Fjallað var um erindi frá starfsmatsnefnd sbr. 1. lið frá 14. nóvember s.l. í fundargerð kjaranefndar.
Gunnar Frímannsson verkefnastjóri kom á fundinn til upplýsinga.
          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09.20.