Kjarasamninganefnd

2180. fundur 28. apríl 1999

Kjarasamninganefnd 28. apríl 1999.Ár 1999, miðvikudaginn 28. apríl kl. 08.15 kom kjarasamninganefnd saman til fundar að Geislagötu 9.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

    1. Fulltrúar tónlistarkennara við Tónlistarskólann á Akureyri þeir Björn Leifsson, Hannes Þ. Guðrúnarson, Ívar Aðalsteinsson og Karl Petersen mættu á fundinn, sjá fundargerðir 20. janúar s.l., 1. lið og 10. febrúar s.l. 5. lið.
    Ákveðið að halda annan fund með fulltrúum tónlistarkennara 17. maí n.k. kl. 08.15.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 10.00.

Þórarinn B. Jónsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Ásgeir Magnússon
Karl Jörundsson