Kjarasamninganefnd

2181. fundur 05. maí 1999

Kjarasamninganefnd 5. maí 1999.


Ár 1999, miðvikudaginn 5. maí kom kjarasamninganefnd saman til fundar að Geislagötu 9.
Fundurinn hófst kl. 15.30.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

    1. Á fundinn mættu kl. 16.15 Björn Leifsson og Hannes Þ. Guðmundsson trúnaðarmenn kennara við Tónlistarskólann.
    Fjallað var um kjaramál tónlistarskólakennara við Tónlistarskólann á Akureyri.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18.25.

Þórarinn B. Jónsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Ásgeir Magnússon
Karl Jörundsson