Kjarasamninganefnd

2182. fundur 09. júní 1999

Kjarasamninganefnd 9. júní 1999.


Ár 1999, miðvikudaginn 9. júní kom kjarasamninganefnd saman til fundar að Geislagötu 9.
Fundurinn hófst kl. 08.15.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

    1. Nefndin fjallaði um erindi skólastjórnenda við grunn- og tónlistarskóla Akureyrar til bæjaryfirvalda.
    Samþykkt að halda fund með fulltrúum frá viðkomandi 10. júní n.k. kl. 17.00.

Fleira ekki.
Fundi slitið kl. 09.30.

Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson