Kjarasamninganefnd

2185. fundur 10. júní 1999

Kjarasamninganefnd 10. júní 1999.


Ár 1999, fimmtudaginn 10. júní kom kjarasamninganefnd saman til fundar að Geislagötu 9.
Fundurinn hófst kl. 17.00.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

    1. Á fundinn komu fulltrúar skólastjórnenda sbr. lið 1 í fundargerð kjarasamninganefndar frá 9. júní s.l., þau Ólafur B. Thoroddsen, Þorgerður J. Guðlaugsdóttir og Halldór Gunnarsson.
    Gengið var frá samkomulagi milli aðila sem gildir fyrir síðasta skólaár og það næsta.

Fleira ekki.
Fundi slitið kl. 18.25.

Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritari